Tuesday, October 31, 2006

Skúffukaka


Skúffukaka

4 egg
6 dl. sykur eða 510 gr.
3 dl. mjólk
9 dl. hveiti eða 450 gr.
6 tsk. lyftiduft
250 gr. smjörlíki
2 tsk. vanilludropar
2 msk. Kakó

Hægt er að setja minni sykur en segir í uppskriftinni. Einnig nota spelt í stað hveiti.

Egg og sykur þeytt saman Smjörlíki brætt og kælt
Öllu bætt saman
Kakan bökuð við 225 gráður í c.a. 20 mínútur.

1 Comments:

Blogger Lilja said...

Flott síða -til lukku með það! Ég vil samt benda á eitt að ég var að heyra að það má alltaf minnka sykurmagn í uppskriftum um helming. Mákona mín sagði mér það. Nema fyrir þá sem eru með sykurtönn ;)

9:23 AM

 

Post a Comment

<< Home