Skúffukaka

Skúffukaka
4 egg
6 dl. sykur eða 510 gr.
3 dl. mjólk
9 dl. hveiti eða 450 gr.
6 tsk. lyftiduft
250 gr. smjörlíki
2 tsk. vanilludropar
2 msk. Kakó
Hægt er að setja minni sykur en segir í uppskriftinni. Einnig nota spelt í stað hveiti.
Egg og sykur þeytt saman Smjörlíki brætt og kælt
Öllu bætt saman
Kakan bökuð við 225 gráður í c.a. 20 mínútur.